Um okkur

Topplausnir ehf. var stofnað árið 2008 af Bjarna Guðmundssyni og Idu Semey og megin markmiðið hjá fyrirtækinu var innfluttningur á kerrum og framleiðsla á Tjöruhreinsum og rúðuvökva,sem svo vatt uppá sig og hefur stækkað jafn og þétt síðustu árin.Í dag flytur fyrirtækið inn vörur víðsvegar að úr heiminum og má þar nefna vinnuhanska,bílahreinsiefni,vinnuljós,smursprey og fl.

Fyrirtækið hefur líka verið öflugt í sölu á vörum til fjáraflana fyrir íþróttafélög og félagasamtök.